Verðskrá

Fyrir umsamda þjónustu er gjaldið eftirfarandi:
-fyrir sjúklinga er 1.440 kr. á sólarhring með fullu fæði,
-fyrir aðstandendur er 6.600 kr. á sólarhring,
-fyrir ósjúkratryggða einstaklinga eftir verðskrá Hótel Íslands hverju sinni.
-fyrir aðstandendur yngri en 12 ára 1.200 kr. en yngri en 1 árs greiða ekki.

Ganga þarf frá greiðslufyrirkomulagi fyrir innritun.

Gefa þarf upp kreditkortanúmer við bókun.

Gestir sjúklinga geta keypt máltíðir og kaffi á Bistro Hótel Ísland.