Sjúkradvöl á Hótel Íslandi getur stytt legutíma á sjúkrahúsum og fjölgað aðgerðum sem framkvæmdar eru án innlagnar ásamt þeirri staðreynd að heimilislegt umhverfi flýtir bata. Úrræðið getur einnig dregið úr ferðum og ferðakostnaði milli heimilis og sjúkrahúss fyrir sjúklinga sem búa á fjarsvæði og þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda sem ekki er veitt í heimabyggð.