Heilsumiðstöðin sem rekur Sjúkrahótelið í Ármúla hefur sagt upp samningi við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) um gistingu og hótelþjónustu. Uppsagnarfrestur er þrír mánuðir og verður starfsemin því óbreytt til 30. apríl nk. Það hryggir okkur að þurfa að segja upp þessari þjónustu sem okkur hefur þótt afskaplega vænt um að geta veitt en því miður hefur…

Embætti Landlæknis hefur lokið úttekt á sjúkrahóteli Heilsumiðstöðvarinnar við Ármúla, þar sem farið var ítarlega yfir gæði og öryggi þjónustu sjúkrahótelsins. Forráðamenn Heilsumiðstöðvarinnar fagna niðurstöðu Landlæknisembættisins, sem sýnir svart á hvítu að almennt séu þessi mál í góðu lagi hjá Heilsumiðstöðinni og segir í úttektinni: „Í heild er sú þjónusta sem veitt er á sjúkrahótelinu…

2015 © Copyright/Allur réttur áskilinn - Sjúkrahótel, Ármúla 9

Símanúmer        595-7000