Upplýsingar um dvölina

Fjöldi í herbergi sjúklings

 
Koma

Brottför

 
Innritunartími er kl. 14 og útskriftartími er kl. 12.

Upplýsingar um sjúkling


 Ósjúkratryggður

 


Tilvísandi/beiðandi
 Læknir Hjúkrunarfræðingur Ljósmóðir

Sjúklingur þarf að afhenda undirritaða tilvísun við innritun á Hótel Ísland. Greitt er fyrir dvölina við innritun. Smelllið á táknið hér fyrir neðan til að sækja eyðublað.
Smellið hér til að sækja tilvísunareyðublað

Tegund herbergis

 Almennt hótelherbergi Aðgengi fyrir hjólastól

Afbókanir

Afbóka skal dvöl að lágmarki fyrir miðnætti daginn fyrir innritun. Afbókun skal berast með tölvupósti á netfangið reception@hotelisland.is til að komast hjá greiðslu fyrir dvöl í eina gistinótt.

Staðfesting pöntunar

Staðfesting pöntunar berst með tölvupósti eftir að starfsmaður Hótel Íslands hefur yfirfarið hana. Vinsamlegast athugið að pöntunin telst ekki gild fyrr en starfsmanns hefur borist!

Staðfesta skilmála

Með því að senda inn þessa pöntun staðfestir þú að uppgefnar upplýsingar séu réttar og samþykkir verðskrá og skilmála Hótel Íslands.