Gott aðgengi er fyrir fatlaða á Hótel Íslandi. Lyfta er til staðar og sjálfvirk opnun við inngang. Þá er gott aðgengi fyrir hjólastóla og göngugrindur í sameiginlegri aðstöðu hótelsins s.s. i borðstofu og setustofu. Fjögur herbergi á hótelinu eru sérútbúin með aðgengi fyrir fólk í hjólastólum og með stórar göngugrindur en öll herbergin eru rúmgóð og gangar breiðir.